Veistu, ég myndi bara gefa þeim réttinn þar sem að það væri ég sem myndi slasast mun meira en strætóbílstjórinn. Þótt hann væri að svína myndi ég aldrei nenna að standa í því að keyra á hann, þótt ég væri í rétti Nema kannski maður væri á gamalli druslu sem maður vildi skemma :> Bætt við 24. ágúst 2007 - 13:21 Og já, hefurðu aldrei pælt í hvað það er örugglega erfitt að keyra um á svona ferlíki allan daginn? Íslendingar eru fávitar í umferðinni og sýna nánast enga tillitssemi svo að þeir...