Hvernig tekst þér að gera svona vitlausa útreikninga? Reiknivélin þín hlýtur að vera biluð, eða eitthvað í toppstykkinu. Ef bíllinn er með 0,8 hp per kg eins og þú segir þá ætti hann að vera með 640 hp vél miðað við það að vera 800 kg. En þar sem að þú segir að pussinn sé með 75 hp og 880 kg þá er hann með 0,085 hp per kg. Eclipsinn er með 140 hp og 1.300 kg, þar með er hann með 0,1 hp per kg. Samkvæmt þessu er eclipsinn með tiltölulega meiri hp per kg. Stay in school.