En þið voruð greinilega samt að nota say! Það er málið, ótrúlega böggandi að vera að scrimma og alltaf vera að fá eitthvað böggandi message, dregur úr einbeitingunni :) Prófiði svo að spila utanlands einu sinni, þegar leikurinn er byrjaður kemur ekki orð frá hinu liðinu, pottþétt!