Ostskurður: Þetta er mjög vanmetin listgrein, ostskurður er nákvæm listgrein sem krefst mikillar vandfærni og nákvæmni. Þetta er ekki eitthvað sem maður gerir án hugsunar, heldur verður þetta að vera íhugað. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga við ostskurð: 1. mælst er til að ostskerinn sé 6 cm. (+-, 1cm.) breiður 2. yfirborð ostsins á að vera frekar rakt og hreint 3. passa skal að osturinn sé, a: hvorki myglaður , b: né of þurr 4. ef osturinn er annaðhvort of þurr eða of kaldur...