Ég er að lenda í því að frjósa líka stundum vegna skjákortsins. Ég tel vandamálið vera ofhitnun á skjákorti. :/ Ég er með Radeon x800xt. Prófaðu að spila leik í High Quality stillingum, þar sem skjákortið þarf að vera í fullri vinnslu, minimize-aðu svo leikinn og tjékkaðu á hitanum á kortinu eftir svona 10 mín spilun. Þú getur mjög auðveldlega tjékkað á hitanum á kortinu í með Omegadrivernum. Ég frýs þegar kortið fer upp fyrir 70°C - Oftast þegar ég spila WoW með High Quality stillingarnar...