Hehe. En svona í alvöru þá hef ég gengið í gegnum þetta og ég má ekki, einhverra hluta vegna, taka viss verkjalyf. Þannig ég dældi í mig Panódíli, það virkaði betur en ekkert. Þetta er sárt um leið og deyfingin fer úr og svo kannski í 1-2 daga eftir. Í mínu tilviki tók ég 2-3 panódíl á 6tíma fresti. Það gerði trickið. Það var vont á meðan á því stóð, en maður lifir af, hehe.