Ef þú klúðrar einhverju, þá viðurkenniru það einfaldlega og segir að þetta komi ekki fyrir aftur, þá eru allir meira en sáttir. Ef einhver annar klúðrar, þá lærir þú líka á því og passar að það komi ekki fyrir þig. Þá verða allir líka hamingjusamir. Ef þú getur ekki tekið gagnrýni og/eða “emo-skotum” þegar þú klúðrar, þá ertu ekki að spila rétta leikinn. Það er líka enginn fullkominn í þessum leik, sumir klúðra bara sjaldnar en aðrir.