Góða daginn ég í smá vandræðum með ubuntu kerfið hjá mér. ég er byrjandi á linux en kann vel við það. hef gengið ágætlega að nota það þangað til ég þurfi að fara setja upp drivera fyrir skjákortið hjá mér. ég ætlaði að spila tölvuleiki með hjálp wine en þá væri altaf útaf skjákortinu hjá mér. ég er með ATI radeon 9700 ég fór í add/remove.. þar fann ég pakka sem heitir “ATI binary X.Org driver” og þar er inní því fyrir “* RADEON 8500, 9000, 9100, 9200, 9500, 9550, 9600, 9700, 9800” svo ég set...