Máni hátt á himni skín… Skyage heilsar Hvar og hver voru úrslitin ? Ég varð fyrir því óláni að vera ekki viðstaddur á PRIME TIME, svo þar sem ég átti lag í 16 laga grautnum langar mig að vita ÚRSLIT,,, seinlega gengur þetta fyrir sig hér á HUGA. Annars langar mig að koma smá innleggi að umræðunni um lögin,,, ég bjóst við að komast áfram en alls ekki með þessu lagi sem ég sendi ( seventh cat ) þar sem ég sendi inn vitlausa útgáfu inn af því lagi !!! Þar sem ein ótemjan úr syntha-vík var...