MJÖG góð upptökuvél sem hefur staðið sig með prýði. keypti hana fyrir 1 og 1/2 ári síðan. Hún hefur ljósmyndavél sem tekur í 1.3 milljón pixlum mest og fylgja með vélinni 32 mb kort og 8 mb kort sem ljósmyndirnar fara inná. Hægt er að bæta á hana linsum. Hún er með Sterio-míkrafón. Hún kemur með: 2 betteríum, Hleðslutæki, Ábyrgarnótu, Leiðarvísum og Öllum snúrum Hún kostaði 150.000 krónur en ég ætla að selja hana á 95.000 Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega hringiði í mig eða sendiði...