Þessa grein ætla ég að skrifa með huga minn að jafnrétti. Fékk nokkra búta lánaða frá hagstofa.is og segi svo skoðun mína á málunum. Frá Hagstofa.is….. “Á fyrsta ársfjórðungi 2003 voru að meðaltali 6.100 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 3,9% vinnuaflsins. Atvinnuleysi var 4,5% hjá körlum en 3,2% hjá konum. Á öðrum ársfjórðungi 2003 voru að meðaltali 6.800 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 4,1% vinnuaflsins. Atvinnuleysi var 4% hjá körlum en 4,1% hjá konum. Á þriðja ársfjórðungi 2003...