Ég var lengi að velta því fyrir mér hvort ég ætti að þora að senda inn ljóð á huga.is en ákvað að láta bara verða að því, annars var lappinn minn að krassa og ég tíndi nánast öllum ljóðunum mínum (sniff sniff) Þetta ljóð er án titils Í háum hælum vafraði um einn hrímkaldan dag og leitaði þín Kallaði með vörum kulnuðum kallaði lágt, komdu til mín Af mér rann regnið blautt er ríndi í virtist vonlausri leit Náföl snót með nefið rautt Kuldinn nísti, samt var ég heit Niður vangan vatnið rann inn...