Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skr
skr Notandi frá fornöld 26 stig

Sálfarir (14 álit)

í Vísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Í nýlegri grein um sálfarir stendur: ,,ég vil benda á að geðlíkaminn er nokkurnvegin sálin og efnislíkaminn er sjálfur líkamin" Samkvæmt þessur er til líkaminn sem er væntanlega taugar, æðar o.s.frv og e-r óefnisleg sál. Í þessari grein er einnig gert ráð fyrir að sálin orsaki líkamlegar hreyfingar. Til þess að hugsa, finna til o.fl er starfsemi heilans nauðsynleg - án hans er það ekki hægt. Hér þarf enga óefnislega sál til. Hvernig væri þá að hætta þessum skáldskap og rugli um sálfarir sem...

Draumar: Bull og staðreyndir (5 álit)

í Vísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Draumar eru lífeðlislegt fyrirbæri sem ég ætla ekki að lýsa hér í smáatriðum. Engar rannsóknir hafa sýnt fram á að þeir tengi fólk við e-ð dulrænt, óefnislegt eða í öðrum víddum. Engar rannsóknir hafa sýnt fram á ,,berdreymni“ þó margir dulvísindarmenn (vísindarmen vegna vísindalegrar aðferðarfræði, ekki fags) hafi reynt að sýna fram á slíkt. Ég hef aldrei skilið afhverju fólk er tilbúið að trúa svona rugli þegar þau vísindi sem hafa rannsakað mannin í mörg hundruð ár, sálfræði,...

Sigur sjálfstæðisflokksins og ríkisstjórnarinnar (5 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig er hægt að tapa fjórum þingmönnum, 7%, vera í sögulegu lágmarki og samt vinna sigur. Staðreyndin er sú að sjálfstæðisflokkurinn skíttapaði - sem dæmi um það er Össur skarphéðinsson fyrsti þingmaður reykvíkinga. Davíð nýtur ekki lengur trausts. Samfylking vinnur sögulegan sigur og bætir við sig 3 mönnum. Framsókn bjargar ríkisstjórninni. Hafi menn skoðað stefnuskrá framsóknarflokksins þá er hægt að sjá að hún er töluvert líkari stefnumálum samfylkingar en íhaldsins. Skilaboðin eru...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok