Er búinn að spila þennan leik í hengla núna síðastliðinn mánuð og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, hérna lýsi ég Grand Campaign hlutanum. Ég byrjaði á því að spila england, milan, byzantium, france, hre, egypt og núna með Russia. Einnig hef ég prófað The papal states og the Aztecs, the papal states hafa einn kost og það eru inquisitors, hægt að drepa alla með þeim. The Aztecs voru ömurlegir bara með eina byggingu, enga agenta. Best af þessum finnst mér hre, þeir hafa gott...