Ég keypti mér fartölvu í Danmörk fyrir nokkrum mánuðum og varð þeirrar reynslu aðnjótandi að reyna fyrir mér í WinXP á dönsku. Ég kann lítið á þetta kerfi, hvað þá á dönsku þannig ég skellti mér á Winxp (Ensk útgáfa, takk fyrir) og setti það í tölvuna, þá bjó hún til aðra system möppu (eða hvað þið viljið kalla það) og hefur spurt mig alla tíð síðan hvort kerfið ég vilji nota þegar ég kveiki á vélini. Ég nota danska kerfið að sjálfsögðu ekki neitt, þannig að loksins spyr ég, hvernig eyði ég...