Er með saab 900 88 árgerð, ekinn 130þúsund, skoðaður 2011, nýsmurður, hálfur tankur af bensíni, ágætlega farinn bíll að utan jafnt og innann, það smá músabit á body samt, málin standa þannig að ég er nýlega fluttur til rvk, þessi bíll hefur verið mikið fyrir austan, tók hann uppá því að starta sér ekki, og gerði hann það fyrir 2 mánuðum síðan, en ég lét laga það, skipti um kerti,starthamar og lok, rauk hann í gang, á köldum degi hér í rvk tók hann uppá þessu að nýju, setti frostlok í bensín...