ok, það væri nú alveg hægt að láta reyna á þetta…en málið er það að mig dreymir yfirleitt aldrei neitt annað en stríð, deyjandi fólk, ofbeldi og þessháttar..eða klám en það er aukaatriði… hér er eitt nýlegt dæmi. það fréttist allt í einu að osama bin laden hefði náð að ræna risastórri kjarnorkusprengju og væri búinn að skjóta henni í átt að reykjavík, ég sá sprengjuna svífa í loftinu marga km í burtu og ég stökk upp í bíl og byrjaði að keyra eitthvað út á land, eins langt frá borginni og ég...