Jæja, er ekki tími til að fara að tala um eitthvað annað en Jónsa? Á eurovision.tv (undir multimedia) er hægt að horfa á öll myndböndin, svo það er best að kynna sér lögin fyrir keppnina. Eftir að hafa hlustað á allnokkur finnast mér Úkraína, Serbía&Svarfjalland, Svíþjóð og Spánn vera með skemmtilegustu lögin. Mér finnst samt frekar leiðinleg að það séu engin rokklög né hljómsvetir með á þessu ári, né heldur nein grínlög, jahh bara eiginlega ekki neitt sem sker sig upp úr. Flest lögin eru...