er með svartan epiphone thunderbird til sölu/skipta. virkilega gott að spila á hann og algjört tudda sound. það er einn lítill galli við hann og það er það að ég pússaði pickguardið á honum og spreyjaði það upp á nýtt því að það var orðið svo ljótt þannig að það vantar logoið á pickguardið (fuglinn) en það er eitthvað sem skiptir engu vil fá svona 40 þús eða skipti fyrir hann. það sem mig langar í skipti eru gítarar, combomagnarar, hausar, box, aðrir bassar. hendið í mig tilboði því ég skoða...