Þetta er nú eithvað svo flatt þarna fyrir norðan en það er samt fínt að vera þarn … maður nær ágætis hraða ef maður fer upp fyrir strýtuna (T-lytuna) … en svo hefur mig langað að labba lengara en hef ekki látið verða af því .. En jú ætli að maður fari ekki þangað í vetur .. og labbi =)