Ok, þetta er kanski ekki það flókið en nógu flókið fyrir mig, það byrjaði allt á laugardaginn í vinnunni hjá mér þá kom þessi undur fagra stelpa til mín og bað mig um að brosa og ég sagði henni að koma aftur á mánudaginn og þá myndi ég brosa fyrir hana, svo kemur hún á mánudaginn og ég brosi fyrir hana og við förum að tala saman en ekkert á alveglegum nótum, síðan hitti ég hana afur um kvöldið og við föðmumst og kysstumst mömmu koss og tölum aðins meira saman og hveðjumst og förum sitt í...