Daginn, ég las hér fyrir nokkru að það væri búið að flitja inn Nissan Skyline, og að hann hefði verið fluttur inn tjónaður og værir einhver uppí ÁG sem ætti hann. Svo maður varð að fara kíkja á þetta og sjá hvernig Skyline þetta væri. Ég kom uppeftir þá var þetta ÝLLA tjónaður Nissan SX200 sem er reyndar ekki Skyline, og ekki eru þeir mjög lýkir í útliti eða nafnið á þeim. Bara svo þið vitið það þá er ekkert alvöru að fara koma á götuna, þrátt fyrir að SX 200 bíllinn sé mjög fínn bíll með...