Blessuð öll… Var að pæla svoldið í “álagablettum”. Reyndar er ég ekki viss um að ég sé með rétta nafnið á fyrirbærinu, vegna þess að þegar ég reyndi að leita á netinu, fann ég bara upplýsingar um bletti tengda huldufólki (grasbletti sem mátti ekki slá og þess háttar). Blettirnir sem ég er með í huga eru hinsvegar áberandi berir (ekkert vex þar) og bæði dýr og menn taka stórann sveig fram hjá þeim. Semsagt ekkert lifandi vill koma nálægt blettinum. Ég heyrði einu sinni sögu um svona blett sem...