jæja, ég er búinn að spila WoW frá betunni er er kominn með nóg, spilaði líka SWG og EvE og´mér finnst þeir báðir hundleiðinlegir, mjög langt síðan ég testaði eitthvern nýjann mmorpg, bara spá… Er Everquest 2 góður? pvp? pve? endilega komið með álit.