“Ég sé hann lifandi fyrir hugskotssjónum, þó að nú séu liðin tuttugu ár frá því þessir atburðir gerðust. Þarna stendur hann í glampanum frá varðeldinum, snaggaralegur, unglegur og fullur lífsgleði. Aðra stundina grafalvarlegur, en hina fullur gáska og svarar alls konar spurningum, hermir eftir fuglum, segir skemmtisögur og dæmisögur. Sýnir áheyrendum hvernig á að bera sig að við að elta uppi veiðidýr og rekja slóð þess. Þess á milli syngur hann og dansar umhverfis varðeldinn”. Sá sem hér...