Ég var í gær að fá til mín snilldarmyndina The Rock, var í láni hjá vini mínum, var búin að vera það í 1/2 ár.. :) En þá datt mér allt í einu í hug að skrifa grein um Jerry nokkurn Bruckheimer, hann getur stundum verið mistækur greyið, en þó á hann sé nokkrar góðar hliðar, eins og t.d. The Rock, Bad Boys og Con Air.. allar eru þessar myndir snilldar hasar og spennumyndir. Myndirnar hans einkennast frekar af hasar, spennu og allsherjar látum.. dæmi: The Rock, Con Air, Bad Boys, Armageddon og...