Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sigvordur
sigvordur Notandi síðan fyrir 17 árum, 3 mánuðum 56 stig

Evran og það allt. (1 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eitthvað of gruggugt við fall krónunnar og núna allir hlynntir því að taka upp evruna. Er ekki einhver hérna með einhverjar sniðugar samsæriskenningar?

Nýjasta slúðrið (35 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Duke strumpur rekinn úr Acts of Oath! Hvað finnst ykkur um þetta strumpar og pungar? SÓLSTRUMPAR HARHASRHIASRASLJASFLAJFLKASFJasflaksjflaksf

Bensínverð og mótmælin (14 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Samkvæmt alþingi.is innheimtir ríkið 44.2 krónur af hverjum lítra af bensíni sem fer allur til 99.5% vegagerðarinnar en 0.5% til ríkissjóðs. Og bensínverðið er sirkað 148 kr(sjálfsagreiðsla), áætla ég, bensínfyrirtækin virðast vilja fela bensínverðið, þeas allar nema olís. Og nema að ég sé að missa af einhverjum sem ríkið tekur einnig þá er fær ríkið sirkað 30% af peningnum, sem er mun minna en t.d. í frakklandi þar sem ríkið tekur 70% en í usa er það sirkað 17%. Hvað er það nákvæmlega sem...

isTorrent (18 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://blog.istorrent.is/ Hér má lesa nýjasta væl istorrent gaursins, þar sem hann er að kvarta undan því að fólk sé ekki að styðja málsstaðinn hans. Fólk sem vill ekki borga fyrir lélegar bíómyndir vill ekki borga fyrir lélegar síður, sérstaklega þegar það eru aðrar í boði. Eins og það sé einhver hetjuskapur í sambandi við þjófnað á sjónvarpsefni og hugbúnaði sem er AUGLJÓSLEGA það sem fer fram á þessari síðu, þrátt fyrir það tæknilega fyrirkomulag síðunar, þar sem notendurnir senda á senda...

Bestu tónleikar sem hafa verið... EVER (22 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hef aldrei skemmt mér jafn vel og á tónleikunum áðan hjá Wistaria og Palmprint in Blood. Tvær klikkaðar hljómsveitir, besta stemning sem ég hef upplifað. Hvað fannst öðrum??? GAMAN?!?!? JÁ!!!!!! AUÐVITAÐ!!!!!!!!!!!!!! Ekkert hægt að neita því sem ég segi. Svo endilega fólk að svara þessum þræði og vera sammála mér. Bætt við 12. apríl 2008 - 01:32 og já það var einhver önnur hljómsveit að spila… embrace the fag eða eitthvað.

noobs... (17 álit)

í Myndasögur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://b2.is/?sida=tengill&id=280175

Nightriders demo (38 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
http://www.myspace.com/nightridersice Nýupptekið demo, lagið The Genius who Descended into the Darkness. Njótið vel.

Kastljósið í gær og fleira (36 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Var að horfa viðtal við talsmann múslima á Íslandi og einhvern náunga úr einhverju blaði, náði því ekki. En málið var að náunginn frá blaðinu hafði birt mynd af Muhammed og talsmaður múslima var ekki sáttur. Maðurinn frá blaðinu segir: “Þessi mynd getur ekki sært neinn heh, það er bara fáránlegt að halda það”, þá svarar talsmaður múslima: “Hún særði mig.” og svona fór þetta hring eftir hring. Maðurinn annaðhvort gat ekki sett sig í spor múslima eða neitaði bara að það væri rétt viðhorf og...

Meeeeeeeetal (2 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
http://www.break.com/index/death-metal-puppy.html Bætt við 13. mars 2008 - 02:23 Fuck enn betra video: http://www.youtube.com/watch?v=DDg7kWgs5e0

Tónleikarnir í Hinu Húsinu. (15 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Geggjaðir tónleikar. Mér þótti Wistaria mjög góðir, skemmtilegir slamm kaflar, þó það mætti semja aðeins fleiri kafla í lögin. Nightriders voru yfirnáttúruleg sinfónísk dýrð. Acts of Oath voru classic. Og ég man ekkert hvernig fyrsta hljómsveitin var. Hvað fannst fólki?

Er jólasveinninn til? (19 álit)

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Haldið þið að jólasveinninn sé til? Segið ykkar skoðun. Bætt við 16. desember 2007 - 15:57 Greinilega flestir sammála um það að jólsveinninn sé til sem myndlíking fyrir það að hver og einn sé jólasveinn þegar hann gerir einhverjum gott um jólin.

Könnunin á smais.is (13 álit)

í Netið fyrir 17 árum
http://smais.is/template25024.asp?PageID=4636 Í gær var niðurhal 70% núna er niðurhal 6%. Eru smáís að reyna að ljúga og segja að fólk sé ekki að niðurahala eftir að istorrent hafi verið lokað með þessari könnun? Eins og fólk sé bara sífellt inná smais.is að kjósa í könnunninni þeirra.

Lög um dreifingu á netinu? (6 álit)

í Netið fyrir 17 árum
Hvar get ég fundið þau? Er að skoða althingi.is og finn bara ekkert um þetta. Eru þessi lög ekki örugglega til?

Í sambandi við könnunina (3 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum
Ef að það eru engar auglýsingar þá er sanngjarnt verð 500-700 kr. Ef það eru auglýsingar, þá er sanngjarnt verð ókeypis eða lágt verð svo sem 200 kr. Svo ætti verðið á kókinu og poppinu að vera í samræmi við alvöru verð.

Nýtt lag með Alföður (13 álit)

í Metall fyrir 17 árum
Lagið er að vísu óklárað, en það verður fyrsta lagið á disknum þegar hann verður tilbúinn. Lagið: Inn vari gestr Diskurinn: Hávamál http://myspace.com/alfodur Bætt við 4. nóvember 2007 - 14:30 Og já það er einhver ömurlegur trailer í comments sem ég næ ekki að deleta sem þið viljið sennilega slökkva á til að þurfa ekki að heyra í franska rush hour trailernum í bakgrunninum…

Bender's Big Score - Trailer (11 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
http://www.youtube.com/watch?v=aNYtLJsUOAk Futurama hafa haft sína galla en hafa alltaf verið ágætlega fyndir að einhverju leiti. En þessi trailer er bara algjörlega ömurlegur á allavegu…

Hvernig leið ykkur... (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
…þegar Randall fór að grenja í Clerks 2… :/

Finntroll, seinni tónleikarnir. (68 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Var ég sá eini hér sem skammaðist mín mjög mikið fyrir að vera íslenskur, þegar fólk fór að kalla “ooooleee oleeee oleee oleeeee finntroooooll fintrooooll” og “fintroll *klapp* *klapp* *klapp*”. Þetta var alveg hrikalegt og asnalegt. Þetta versta mögulega leið til að kalla þá upp á sviðið. Sýndi hvað allavega helmingurinn af þessum áhorfendum voru miklir hálfvitar. Ég var svo mikið til í að taka killing spree þarna. Ef ég bara ætti ak… Núna fæ ég svör eins og: “vóóó hvað þú ert harður”…....

Album artwork (0 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Fyrir þá sem eru ekki true nekro kvlt, og downloada diskunum sínum. Vefsíða til að downloada album artworki af iTunes Music Store, oft í mjög góðum gæðum, fullt af metal drasli þarna inná: http://www.thejosher.net/iTunes/index.php?artist=Cannibal+Corpse&album=The+Wretched+Spawn

Jæja, nú er nóg komið. (30 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Tekið af http://blog.central.is/-overdrive- Æ hva er fuckin málið!!!!!!!!!! Núna er komin einhver djöfuls fkn lygasaga um að átti víst að hafa sofið hjá Adda Gay á hótelherbergi or some! Í fyrsta lagi bara stenst það ekki því ég var bara að hanga þarna með honum að drekka og svo var ég líka að tala við hafdísi allan tíman sem ég var þarna þar sem eitthvað hefði komið uppá hjá henni og eitthvað og ég meina please ég var ekki einu sinni fkn lengi þarna hjá honum kíkti rétt til hans víst hann...

Dimmu Borgir í Dimmuborgum (59 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að þetta sé að fara að gerast. Þ.e.a.s. Dimmu Borgir tónleikar í Dimmuborgum, fucking epic shit.

"Trollhammeren!" (26 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Er hægt að vera með aðeins meiri poser setningu á plakatinu? Minnir mann á svona popphljómsveit sem á eitt frægt lag. LAGA PLAKAT!!! Bætt við 4. september 2007 - 16:22 Trollhammaren*

Mjólkurfernurnrar... (6 álit)

í Ljóð fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Stelpa með dökkt sítt hár, glott á vörum og rauðar kinnar, valhoppandi niður Laugaveginn í rauðu pilsi með hvítum doppum. Lifandi í nútíðinni, hugsandi um framtíðina, með lag gærdagsins á heilanum … þetta er hún ég. Þetta skrifaði Guðrún Steinþórsdóttir, 18 ára. Það liggur við að ég hætti að drekka mjólk… Bætt við 4. september 2007 - 01:41 btw, fyrir þá sem vita ekki, standa ljóð aftan á mjólkurfernunum.

Tunglið (15 álit)

í Heimspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Er tilvist tunglins kannski einum of fullkomin? Þ.e.a.s. Tímasetning og staðsetning og hversu hentug hún er í því að gefa okkur ljós í brotthvarfi sólarinnar. Auðvitað ef við værum öll möldvörpur myndi tunglið ekkert vera neitt super hentugt. Rökræðið. Endilega koma með facts um tunglið. Frekar asnaleg pæling hjá mér. En styður svolítið undir svona “geimverur settu okkur hingað” eða “GUÐ SKAPAÐI HEIMINN ÉG LOFA”. Nema ef þið vitið betur og getið fært rök fyrir randomness eða eitthvað. Bætt...

Zeitgeist, mjög áhugaverð mynd (38 álit)

í Heimspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
http://video.google.com/videoplay?docid=5547481422995115331&hl=en Fyrsti hluti myndarinnar fjallar um kristni og alskyns misskilninga tengda kristni, og hversu svipuð trúarbrögð heimsins eru, þá sérstaklega egypsk goðafræði og kristni. Seinni hluti myndarinnar fjallar um hversu illa 9/11 var rannsakað og alskyns hluti sem ganga ekki upp. Veit ekki hvort ég sé sammála því að þetta hafi verið framkvæmt af bandaríkjunum eins og þeir gefa í skyn, þar sem það eru í raun og veru ekkert sem bendir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok