Ég hef tekið eftir því undanfarna daga og vikur að Hugi.is er viðbjóðslega hægur. Suma daga virðist þetta vera mjög slæmt og þá sleppi ég því frekar að koma hingað. Ég hef tekið eftir þessu á mörgum stöðum, í vinnunni, heima og í skólanum. Ég veit ekki alveg hvað málið er en ég veit að Hugi er vinsæll vefur og einn sá fjölsóttasti á landinu samkvæmt teljari.is. Forsíðan er frekar stór eða 77183 bytes (Myndir og external skjöl ekki talin með). 150kb “Nasl” bannerinn ekki heldur tekinn mep :/...