Ég hef átt iBook 500mhz (2 usb) í nokkurn tíma. Ágætis tölva í alla staði en það er nokkrir hlutir sem angra mig. Glæra plastið sem umlykur tölvuna er orðin svo frekar rispað en ég hef samt farið frekar vel með hana. Það eru komnir blettir á skjáinn sem nást ekki af með vatni, líklega af því að lyklaborðið þrýstist að skjánum þegar hún er lokuð (einhver ráð?). Raftengillinn er afar óhandhægur, ég sé ekki tilganginn með því að hafa sér snúru úr honum í kló. Annars er nýr raftengill kominn sem...