Þegar ég var að flakka á veraldarvefnum rakst ég á Sims síðuna www.killersims.com og sá þar mjög athyglisverða grein um enn aðra viðbótina við The Sims og kallast hún The Sims Vacation. Eins og nafnið ber til greina er sem sagt hægt að fara í frí með alla fjölskylduna á sólarströnd þar sem maður getur legið í sólbaði allan daginn, búið til sandkastala með krökkunum og farið í strandblak(allt að átta manns), vetrarparadís þar sem maður getur farið í snjóboltastríð, búið til snjókarla og margt...