Er einhver að spila go hérna? Fyrir þá sem ekki vita þá er go austurlenskt borðspil, spilað á borði sem er 19x19 reitir og eru notaðir við spilið sporöskjulagaðir svartir og hvítir steinar (reyndar eru hvítu steinarnir skeljar, en það er annað mál) sem eru allir sömu stærðar og lögunar og má ekki hreyfa þá þegar einu sinni er búið að setja þá á borðið. Þetta er svæðisspil (territorial) þar sem sá vinnur sem á stærra svæði í lokin. Ég hef semsagt áhuga á að komast í samband við þá sem eru að...