Jacques René Hébert (15. nóvember, 1757 - 24. mars, 1794) Jacques René Hébert var ritstjóri á hinu mjög svo róttæka dagblaði Le Pére Duchesne í frönsku byltingunni. Fylgismenn hans eru venjulega þekktir upp á ensku sem “Hébertists” eða eins og við myndum sennilega segja á íslensku, “hébertistar”. Hann hafði mest áhrif með greinum sínum sem birtust í Le Pére Duchesne á árunum 1790 til 1794. Þessar greinar, þó svo að hafa verið nokkuð snjallar, voru ofbeldisfullar og ósiðlegar, og fullar af...