Er enginn hérna sem flýgur í X-plane? Vita menn af hverju þeir eru að missa? Núna er Ísland komið í útgáfu 9 og lítur mjög vel út. Ég tek það fram að ég hef ekki prófað FSX en var áður með FS2004. Þó tölvan mín sé frekar lítil (1 GHz og 1 Gb minni) þá virka þessi hermir ótrúlega vel í ágætis gæðum (ekkert “lagg”). Það er reyndar ýmislegt sem þarf að gera fyrir Ísland svo það líti betur út t.d. strandlengjan og landslagsmyndin (scenery) og það vantar líka alveg vetra umhverfið (snjóinn). Ég...