Kæru félagar, Ég er nýr í Linux bransanum en er búinn að setja up Feisty Fawn á einni vél á heimilinu. Nú langar mig ofboðslega að geta accessað video á annarri vél á heimilinu sem er með win xp stýrikerfi. Hvernig fer ég að því? Þarf ég að setja inn einhverja spes pakka?. Ég er búinn að próf að fara í Places -> Connect to server -> (service type - windows share eða ssh) og setja inn annaðhvort vélarnafn eða ip tölu + notendanafn og ekkert finnst. Því grunar mig helst að eitthvað vanti í...