Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Epic Fail (12 álit)

í Húmor fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Æjæ

Leita að lagi (8 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það byrjar með rafmagnsgítar, duburubbudubbudubbudubbu dub nokkrum sinnum, svo kemur smá bil þar sem heyrist ekkert, svo þrisvar sinnum DAM DAM DAM. ekkert sungið í laginu. Öll hjálp gríðarlega vel þegin.

Vantar nafn á lagi sem fyrst!! (5 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það byrjar með rafmagnsgítar, duburubbudubbudubbudubbu dub nokkrum sinnum, svo kemur smá bil þar sem heyrist ekkert, svo þrisvar sinnum DAM DAM DAM, ekkert sungið í laginu. Öll hjálp gríðarlega vel þegin. Bætt við 28. apríl 2010 - 08:56 Þetta er mjög þekkt lag, oft notað í bíómyndum, minnir að Simmi og Jói hafi notað það einhvern tímann í kynningu á Idol…

Litavesen eftir Export í Adobe Premiere CS3 (1 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er að klippa stuttmynd, allt komið, exportaði myndina og allt í einu breyttust allir litir, rauða peysan sem aðalleikarinn var í breyttist tildæmis í bláa. Öll hjálp vel þegin..

kommur yfir islenska stafi virka ekki! (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Getið þið sagt mer hvað er að? Einvherjir eru að tala um einhvern keylogger eða virus, en einhverra hluta vegna get eg ekki notað kommuna semer hliðina a Æ og þar af leiðandi ekki notað neina islenska stafi.

Rangt í Skarpari en skólakrakki? (12 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum
Satt eða ósatt? Níðhöggur var ormur sem nagaði eina rót asks Yggdrasils. Næst kemur að svarið hafi verið satt, það er nú meira bullið… Seinast þegar ég vissi var Níðhöggur dreki… Hér mér til stuðnings… http://en.wikipedia.org/wiki/N%C3%AD%C3%B0h%C3%B6ggr Er þetta ekki rétt hjá mér?

Á milli svefns og vöku - Smásaga (4 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hérna er ein lítil smásaga eftir mig, endilega gagnrýnið, fyrsta sagan mín. Á milli svefns og vöku Guðjón var að koma heim úr bíói. Hann hafði farið á Hringadróttinssögu maraþon. Allar myndirnar sýndar í einu. Einar 15 klukkustundir. Guðjón hafði vakað núna í tæpa tvo sólarhringa, stanslaust. Hann var farinn að verða eins og síðustu helgi. Hann var svefndrukkinn. Seinustu helgi hafði hann fengið sér nokkra bjóra, drukkið í fyrsta skipti. Honum hafði aldrei liðið jafn illa næsta morgunn. Ætli...

KR Meistarar 2007 (10 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Rétt í þessu voru Kr-ingar að vinna fjórða leikinn í rimmunni og eru því meistarar 2007 í úrslitakeppninni KR - Njarðvík: 83-81 ÁFRAM KR!!!

Dallas með 60. sigurinn í fyrrinótt (0 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er magnað hjá besta liði í deildinni. Þeir eru núna komnir með 8 leikinn í röð unninn og vonandi er að sjá meira af þessu. P.s Þess má geta að Dirk spilaði ekki nema 15 mínútur en skoraði 17 stig.

MVP 2006-2007 (17 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
MVP Kobe Bryant, skytta LA Lakers er besti leikmaður NBA í dag. Hann er fær um að sigra leiki nánast upp á eigin spýtur. Kobe Bryant verður ekki MVP (Most valued/valuable person). Allavega ekki þetta tímabil. Hérna erum við komin 21. viku inn í adrenalín kikkið sem NBA tímabilið er og ég held það sé kominn tími til að skilgreina hvað gerir mann nákvæmlega að MVP. Eftir að hafa lesið hvert einasta tímarit, dagblöð og pistla um það á netinu, er það mér ljóst að allir hafa sitthvert álitið. Og...

Snæfell - KR (2. Leikur) (7 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi leikur var alveg rosalegur! Gaman að sjá Snæfell berjast svona í endan og þessi þriggja stiga karfa í lokin hjá Snæfell! Ég held ég hafi aldrei verið jafn fúll eftir körfuboltaleik og ég held með Dallas!(Úrslitin 2006) Rimman er því orðin hörð. 1-1 og nú er bara að bíða eftir oddaleik. Áfram KR!

Mynd ársins NBA 2006 (3 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ben Wallace étur hérna “tittinn” Shaq

Úrslit í Leikjunum í nótt. (4 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hér koma leikirnir frá því í fyrrinótt og í nótt. Orlando - Toronto: 85-92 Miami - Atlanta: 91-83 Charlotte - Boston: 92-84 Dallas-Cleveland: 98-90 LA Clippers - Milwaukee: 104-103 Indiana - Spurs: 72-90 Minnesota - Sacramento: 95-89 Washington - Seattle: 108-106 Í nótt: Portland - NY Knicks: 92-86 Lakers - Memphis: 121-119 Denver - Chicago: 108-109 Detroit - Houston: 85-91 Sacramento - Phoenix: 100-118 www.nba.com

Kobe með 60 stig í nótt. (1 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kobe Bryant varð á fimmtudagsnótt fjórði leikmaður í sögu NBA til að skora 60 stig eða meira í þremur leikjum Bryant sagði að það mikilvægasta var að þetta gerðist í sigurleik “Þetta er sérstakt því að þetta kemur af þremur vinningsleikjum í röð” sagði Bryant “Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja á” Bryant skoraði 60 stig í sigurleik LA Lakers 121 - 119 á Memphis Grizzlies. Bryant var með 20 af 37 af gólfinu, 3 af 7 á þriggja stiga línu og 17 af 18 af vítalínunni. Tekið af NBA.com...

Da da da (8) (2 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað heitir þetta lag… eins og lagið hér… http://www.youtube.com/watch?v=D9ArKOEpe9E

Lyftingar (110 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að mikil lyftingavæðing hefur verið að undanförnu. Það fara allir út í Gym að pumpa og auðvitað er mjög mikilvægt að gera þetta rétt. Ég hef reglulega farið að lyfta og það neitar að klikka, alltaf sér maður einhverja pappakassa sem eru að hamast við að lyfta og eru bara að gera það kolrangt, því hef ég hér ákveðið að stíga inn og hjálpa þjóðinni að lyfta. Það er ágætt að byrja á því að finna sér góðan tíma til að byrja á þessu og gera þetta reglulega. Ég fer til dæmis...

Gagnrýni á Christiano Ronaldo (86 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég lenti í smá rifrildi um daginn. Maður sem er ágætur í knattspyrnu, fylgist með og svona, hélt því fram að Christiano Ronaldo væri bara einfaldlega besti fótboltamaður heims í dag. Okei, hann má eiga það að hann er góður, ótrúlega fljótur og teknískur og á af og til frábærar sendingar. En það breytir því ekki að hann gerir nánast alltaf sömu brögðin með fótunum og fer mjög sjaldan alveg fram úr leikmönnum, heldur svona við hliðina á þeim og dettur svo kannski af því að það var blásið á...

Varðandi gamlar Körfubolta myndir (4 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég á myndir frá Rookie tímabili Charles Barkley og Larry Bird… eru þær metnar á eitthvað í dag, eða var þetta bara tímabil þar sem of mikið var til af þessu?

Bréf til Gunna í krossinum (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Helv. skemmtilegt að lesa þetta svona sér til dægradvalar… Eftirfarandi er tekið af www.malefnin.com Opið bréf til Gunnars í Krossinum, Jón Vals Jenssonar, Snorra í Betel sem og annarra bókstafstrúarmanna sem hafa “sannleikann” sín megin og birtu m.a. auglýsingu í Morgunblaðinu sl. sunnudag varðandi “lækningu” við samkynhneigð: Kæru bókstafstrúarmenn, kærar þakkir fyrir upplýsa fáfróðan almenning á Íslandi varðandi “Guðs lög” sem og um „sannleikann“. Það er ljóst að það er mjög margt sem...

Vesen með Team talk (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Af hverju kemur alltaf “angered seemed confused” þegar ég segi “i want you to perform like this in every game!” Ég myndi verða mjög glaður (og verð það altaf) þegar þjálfarinn minn segir þetta við mig í körfunni… Ég er farinn að halda að þetta sé bara galli í leiknum, að þeir sjái þetta sem eitthvað bögg á þá! p.s ég segi þetta yfirleitt þegar þeir eru með 9

Lúna Lovegood (23 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hérna sjáið þið Lunu Lovegood… svolítið lík þeirri Lunu sem ég ímyndaði mér… Fann þessa mynd á google.

Það sem Materazzi sagði við Zidane. (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ok hann sagðist semsagt frekar langa í systur hans en skyrtuna hans, big deal eftir allt þetta fúss. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1222194;rss=1

Tillögur að hnakkatónlist... (5 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vantar eitthvað… you know, dúff chi dúff chi svona tónlist eins og er í tívolíum og svona. Mig vantar tónlist fyrir þreksalinn ^^, koma með linka á dl plz

Könnun *Nöldur* (4 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvers vegna í ósköpunum er þetta leyft… mér finnst þeir hvorki sætir, né ljótir, ekkert hlutlaus né “Annað” Spurning um að hugsa aðeins áður en maður gerir svona könnun.

Afhverju ekki (195 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sko ef ég mundi eignast örvhent barn, þá myndi ég binda vinsti höndina bak við það og kenna því að nota hægri höndina við flesta hluti, afhverju spyrja þá margir? Jú, því að það að vera örvhentur er fötlun, erfðagalli, ég meina, bara eins og að vera rauðhærður. Flestir félagar mínir telja mig ruglaðan en mér finnst þetta bara sniðugt, hver vill eiga örvhent barn, þetta fólk þarf sér skæri og golfkylfur, ég æfi körfubolta og ég get tekið sniðsskot og nálæg skot með vinstri, því segi ég: Takið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok