Í gær átti ég og kærastinn minn 1/2 árs afmæli, við gerðum ekkert stórt mál úr þessu, en okkur fannst að við þyrftum að fagna þessu eitthvað,Þannig að við fórum út að borða. Reyndum svo eftir það að fara út í sveit að gefa hestum brauð, en það var orðið svo dimmt að við fundum enga:) En allavega eftir það, þá ætlaði ég að skreppa til vinkonu minnar í smá stund. Þegar ég kom aftur sá ég að það var dimmt í herberginu okkar, og ég hélt að kærastinn væri sofnaður, en þegar ég leit inn, þá...