Þessa dagana stendur yfir listahátíð ungs fólks sem ber heitið Unglist. Unglist er starfrækt í tengslum við Hitt Húsið. Dagskráin er fjölbreytt að vanda þ.á.m. nokkur tónlistarkvöld. Á föstudaginn, 25. október, verða tónleikar er bera heitið Neðanjarðarrokk og hefjast þeir kl. 19:00. Fram koma hljómsveitirnar: Lack Of Trust, Citizen Joe, Reaper, Myrk, I Adapt, Múspell og Dys. Aldurstakmarkið er 16 ár. Unglist lýkur svo á laugardaginn, 26. október, með tónleikum í Tjarnarbíói er bera heitið...