Bestu hvítu spretthlaupararnir frá upphafi þ.e. þeir sem hafa náð bestu tímunum eru Marian Voronin (POL) 10,00 sek 1984 Koji Ito (JPN) 10,00 sek 1999 Pietro Mennea (ITA) 10,01 sek 1979 Nobuharu Asahara (JPN) 10,02 sek 2001 Svo eru fleiri hvítir þarna rétt yfir 10 sek Þetta eru “löglegir” árangrar (Vindur í lagi) Uppáhalda spretthlauparinn minn var alltaf Valeri Borsov hann hljóp á 10,04 sek og var langbestur, - Hann vann OL 1972 í 100m og 200m Hvítir eru ekki með betri tíma núna út af því að...