Xzibit er einn af mínum uppháhalds röppurum. Þessi diskur er annar í röðinni, fyrst kom ,,At the speed of life,, síðan þessi og loks ,,Restless,,. Þeir eru allir frábærir en nú ætla ég að fjalla um ,,40 dayz & 40 nightz,, þessi diskur kom út 1998 og eru 18 lög á honum, eitt það skemmtilega við hann er að það er hægt að smella honum í tölvuna og sjá myndband ofl stuff. En diskurinn byrjar með flottu intro og svo fylgja góð lög eins og ,,What u see is what u get,, og ,,Pu**y pop,, sem Method...