Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvolpur fæst gefins (0 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
3 mánaða svört og hvít yndisleg stelpa, blanda af Border Colly, Labrador og íslenskum vantar gott heimili. En ekki sem jólagjöf, leikfang eða sem tímabundinn gestur sem þarf að snauta við minnsta tilefni. Sem sagt ættleiðing. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast hafðu samband við Valgerði í síma: 862-9024

Réttindi faðirs (36 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég veit nú ekkert hvort þetta verði samþykkt sem grein hér en ég reyni allavega. Ég er rétt að verða 24 ára gamall og barnsmóðir mín var að verða 19 ára, við búum bæði eins og er í foreldrahúsum og er hún búinn að vera hjá mér allavega jafn mikið og heima hjá sér. Ég veit í raun ekkert hvaða réttindi ég hef í sambandi við barnið mitt, ég er að fá íbúð núna á næstu mánuðum og í vel launaðri vinnu en hún er enn í skóla. Hún var mjög ung og ég yngi þegar við byrjuðum saman en það var með...

Yamaha YZ450F eða YZ426F (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hefur einhver prófað þessi hjól eða veit einhver eitthvað um þau ? ég og vinur minn erum að velta þessum hjólum fyrir okkur og erum mjög forvitnir um akkúrat þessi en erum ekkert búnir að ákveða okkur… hjálp væri mjög vel þegin :) erum að hugsa um ógeðslega skemmtileg hjól með nóg afl, góða fjöðrun og alla bestu kostina ásamt lítilli bilanatíðni…. ég persónulega hef átt CR250 og KTM550.

Amd vs Intel (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Mig langar gríðarlega að spyrja ykkur snillingana hvort Amd eða Intel sé betri og þá er ég ekki að spyrja hvað ykkur finnst heldur kaldar staðreyndir! hvor keyrir á minni hita og þá hvaða hita og hver er að afkasta meira og bara hver er betri ?. Hvort er Rambus eða ddr betra, tölurnar finnst mér segja sitt t.d. að að intel er að keyra á 533 fsb meðan amd er að keyra á 266.. Rambus keyrir á allt að 1066 meðan ddr er komið í 400 eða segja þessar tölur ekki allt ? ég vona að þetta sé rétt það...

Vantar bíl (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
mig vantar ódýran bíl sem ég get helst borgað eitthvað smá út og greitt afganginn á nokkrum mánuðum.<br><br>[NeF]-Sicko- #nef

Battlefield 1942 (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvað er málið með þennan blessaða leik og þann leiðinlega ósið að virka bara hjá sumum ? hjá mér t.d. kemur svartur skjár og síðan dett ég bara aftur á desktop og búið!! frekar súrt þar sem þetta er flottur leikur en veit einhver hvað er að, ég veit að það eru alveg haugur af ykkur þarna úti sem eiga við sama vandamál eða svipuð tengdum þessum leik.<br><br>[NeF]-Sicko- #nef
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok