Það væri gaman að fá í gang umræður um hversvegna stjórnvöld og aðrir aðilar komast upp með allt hér án þess að almúginn geri nokkurn skapaðan hlut erum við orðin svona sljó eða hvað. Það sem ég á við til dæmis er kvótakerfið, auknar álögur og peningaleg óstjórn hjá stjónvöldum, gengisaðlögunin hér er ekkert annað en versta gengisfall í sögu lýðveldisinns. Hvað annað varðar þá á ég við glæpsamlega hátt matvöruverð, bensínverð í sögulegu lágmarki á heimsmarkaði enn í sögulegu hámarki hér. Í...