Hæ, ég veit að greinar um Nirvana og Kurt Cobain hafa sennilega komið nokkuð oft hingað, en mig langaði bara svo mikið að skrifa eina! Þannig að .ið sem hafið ekki áhuga, sleppið því bara að lesa hana í staðin fyrir að þrasa! Nirvana Kurt Cobain var söngvari, gítarleikari, laga- og textasmiður hjómsveitarinnar Nirvana, ásamt því að vera umdeildur en jafnframt elskaður leiðtogi sveitarinnar. Kurt fæddist í smábænum Hoquaim þann 20. febrúar 1967. Móðir hans var gengilbeina en faðir hans...