Þessi plötugagnríni er þýdd úr grein sem erlendur rýnir skrifaði um þetta íslensk-japanska band. The Coma Cluster - Observation Observation er ein mest hrífandi og margbrotnasta plata sem mér hefur verið send til umfjöllunar síðan þetta blogg var stofnað - hún er einnig eftir köflum óróleg, ósamhljóma og áskorun, en eftir að hafa rannsakað bakgrunn þessa avant-garde spacerock hugarfósturs, fékk ég það sterklega á tilfinninguna að þetta hafi verið verið hluti af markmiði höfunda. Til að byrja...