ég var að kaupa mér geforce NX6600 kort á 19þúsund.. ég er með AMD 2500+ (ekki 64bita) og 512 ddr (400mhz) og ég er bara ekki að fá neitt útúr kortinu! Bróðir minn er með nákvæmlega eins tölvu og ég nema hann er með geforce FX 5700 Ultra og hann er að fá meira í 3D Mark 01 SE en ég :S hvað er að ? ég er búinn að installa því sem var sagt mér að gera á disknum en það er bara eins og skjákortið er ekkert að vinna nema í low eða e-h.. WERY LOW