Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mínar að fá lið til að senda inn tvo, það er tala 2, skjáskot inn til mín á shmee@simnet.is, þá hefur sú ákvörðun verið tekin að ef að mér hefur ekki borist 2 skjákot frá hverju liði innan við 48klst eftir að leik lauk að þá muni það lið verða dæmt ósigur í þeirri umferð. Þetta virðist vera eina ráðið til að neyða menn til að senda inn skjáskot inn, fram að þessu hef ég þurft að elta menn uppi til að fá þá til að senda inn skotin. Þrátt fyrir þetta þá eru mér...