Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Huga-Streetball !!! (12 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að halda svona huga-streetball mót fyrir alla sem stunda körfubolta og huga og mæta þá bara á eitthvern af völlum bæjarins og hafa smá mót. skiptum bara í lið eða maður þyrfti sjálfur að búa til lið með félugum sínum. Það væri flott að hafa svona 2-3 í liði og öll liðin myndu þá leggja í púkk sem sigurliðið vinnur. Svo kemur eitthver með gettoblaster og þetta verður ábyggilega geðveikt ef af þessu verður. Ætlaði bara svona að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd, mér finnst...

Gamli faðir! (4 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Gamall maður já, sem slengir sér um stræti, og borðar bara gras. Hann borðar ekki mjá mjá mjá, hann hefur bara læti, og sniffar einnig gas. <div align=“Center”><hr align=“Center” weight=“100%” size=“1”> Ég er körfukall. <a href="http://www.hugi.is/korfubolti/“>Körfubolti</a> <img src=”http://www.hugi.is/korfubolti/image.php?mynd_id=10406"

Staðan í úrslitunum! (2 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Raptors(1)-(1)76ers Bucks(2)-(0)Hornets Spurs(3)-(0)Mavericks Lakers(2)-(0)Kings Úrslit NBA deildarinnar hafa sjaldan verið eins spennandi og er ómögulegt að spá fyrir um meistara þessa árs.Toronto Raptors hafa verið að brillera og kapteinn þeirrar áhafnar(Vince Carter)hefur svo sannarlega verið að sýna meiri áhuga á úrslitunum heldur en í fyrra. Kobe Bryant er byrjaður að gefa boltann og hvaðeina. Öll lið munu berjast til síðasta blóðdropa!

Nýliðaval næsta árs! (2 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Liðin í NBA fá að velja sér nýliða í þessari röð: 1. umferð: Chicago Golden State Washington Vancouver Atlanta New Jersey Cleveland L.A. Clippers Detroit Boston Denver Seattle Houston Indiana5 Orlando6 Charlotte Toronto New York Portland Miami Phoenix Milwaukee Dallas Utah7 Sacramento Philadelphia LA Lakers San Antonio 2. umferð: Chicago Golden State Washington Vancouver Atlanta New Jersey Cleveland LA Clippers Detroit Boston Denver Indiana Orlando Seattle Houston Charlotte Minnesota Toronto...

Shaq leikmaður aprílmánaðar! (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Shaquille O'Neal, leikmaður Los Angeles Lakers var valinn leikmaður mánaðarins eftir að hafa leitt lið sitt til átta sigurleikja í röð. Þetta voru síðustu átta leikirnir fyrir úrslit en kappinn sá var ekkert að spara sig. Shaq skoraði í níu síðustu leikjum sínum yfir 30 stig og tvisvar í röð 39 stig. Meðalskorið hjá honum er nú yfir þennan mánuð: 33.7 stig að meðaltali í leik, og með nýtinguna .588 Aðrir leikmenn sem voru að standa sig vel þennan mánuð voru: Jalen Rose(Indiana), Lamar...

Tindastóll vs. Njarðvík (1 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ef Tindastóll vinnur næsta leik sem er mjög líklegt verður staðan jöfn. Þetta er að verða virkilega spennandi, er það ekki?

Nýjar reglur (2 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Búið er að samþykkja nýjar reglur í NBA deildinni. Sagt er að þessar reglur muni auka flæði í leik og vera meiri skemmtun fyrir áhorfendur. reglurnar fara í gang tímabilið 2001-2002. Breitingarnar eru þessar: 1. Illegal defense guidelines will be eliminated in their entirety. 2. A new defensive three-second rule will prohibit a defensive player from remaining in the lane for more than three consecutive seconds without closely guarding an offensive player. 3. The time that a team has to...

Njarðvík 2-0 yfir Tindastól (7 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Njarðvík tóku á móti Tindastól í fyrstu viðureign liðana um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik og unnu þann leik 89-65. Brenton Birmingham var í ham og skoraði 24 stig í leiknum og 22 af þeim stigum komu frá honum í fyrri hálfleik. Stigahæstu í liði Tindastóls var Shawn Myers með 23 stig. Það var beðið eftir 2. leik liðana með mikilli spennu og höfðu Tindastólsmenn ekki tapað leik á heimavelli í allan vetur. Logi Gunnarson var í feiknarstuði og skoraði 36 stig og má segja að hann hafi...

Leikmaður mánaðarins í NBA! (3 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Leikmaður mánaðarins er enginn annar en Paul Pierce, en hann hefur átt stóran þátt í að halda Boston Celtics í Baráttunni um að komast í úrslit Atlashafsdeildarinnar. Í marsmánuði skoraði Pierce átta sinnum yfir 30 stig í leik. Meðaltöl hjá þessum gaur yfir mars eru: stig= 25.6, stoðsendingar= 4, Stolnir boltar= 2 í leik. Þriðjudaginn 15. mars: Skoraði 42 stig, átti þrjá varða bolta og tvo stolna í 36 mínútna leik gegn Phoenix Suns þegar Celtics unnu 105-101.

American Pie 2 (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú var byrjað á framhaldi myndarinnar American Pie á dögunum og Jason Biggs, aðalleikari fyrri myndarinnar hefur tekið að sér leikstjórahlutverkið þó að hann verði að sjálfsögðu að leika líka. Hann heldur aðalhlutverkinu og allir sem voru í fyrri myndinni halda áfram við gerð American Pie 2. Áætlað er að American Pie verði kominn í kvikmyndahús í ágúst 2000 en örugglega svona í janúar hjá okkur á íslandi. Jason ætlar að reyna að slá aðsóknarmet á American Pie 2 og er bjartsýnn á framhald myndarinnar.

Ætlar þú á djamm með effem í sumar? (0 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 7 mánuðum

Stackhouse setur 57 (2 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jerry stackhouse setti niður 57 stig í leik Detroit Pistons & Chicago Bulls í United center.“Ég var kominn í þokkalegt stuð þegar 30 stigin voru komin en þá reyndu félagar mínir að koma boltanum á mig. þeir hjálpuðu mér við þessu”segir Stackhouse. Þetta er hæsta skor í deildinni frá einum manni frá því að Shaquille O´ neal setti niður 61 stig þann 6. mars, 2000. En það var á móti Los Angeles Clippers.

Nate McMillan þjálfar Sonics (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nate McMillan var nú 27 mars síðastliðin að skrifa undir 4. ára þjálfarasamning við Seattle Super Sonics eftir að Paul Westphal var leystur frá störfum fyrr á árinu. Nate McMillan er spenntur og segir “Sonics er mitt lið, ég er bjartsýnn á framtíðina og nú hef ég tækifæri til að sanna mig sem þjálfari”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok