vill ekkert vera að afsaka tapið gegn x17 þeir eru betri, en við tókum nuke í gegn útaf við héldum að það væri spilað útaf það var í úrvals, ströttuðum það, en meina töpuðum, en svo tókum við skemmtilegt scrim eftir það í nuke gegn einmitt x17 og unnum