sko málið er eigilega bara að venjast, ég spilaði á 85hz túbúskjá lengi vel, svo í september 2005 fékk ég mér flatan Acer Gaming skjá, alveg geðveikt happy kom svo heim og fannst cs lagga, var pirraður en ákvað að ég gat ekkert gert, og skjárinn var rosalega góður utan við að cs virtist lagga, nátturulega fannst mér það, var bara í 75hz… Svo vandist ég þessu, ég fann aldrei fyrir neinu þegar ég var búinn að spila nokkuð lengi, svo fór ég að nota túbuskjá aftur núna eftir að ég komst að þessu...