Enda segir það sig sjálft. 16 lið eru skráð í mót, a.m.k 10 þeirra ákveða að það sé kannski ráðlagt að æfa aðeins fyrir leikina, detta kannski í 3 til 4 scrim eða svo, þannig þá ertu kominn með þessi 10 lið sem verða allavegana active, svo spila öll 16 liðin alltaf leikina í mótinu svo þá færðu alltaf leik. Svo já, þegar það er onlinemót og fólk skráð þá lifnar við þessu, átt alveg eftir að heyra þetta á meðan að simnet heldur servers uppi og þetta samfélag andar ennþá.