Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

shine
shine Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
646 stig

Re: Memory | stN (steini) að haxa.

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
pjúra hakk ? eruði með graut í hausnum, þetta í first round getur verið bara einföld luck, þetta annað á mid er það næst lélegast sem ég hef EVER séð í hack movie, CT'inn hleypur að gun OG pikkar það upp, hann miðar í gegn þegar hann hleypur útaf hann heyrir hljóðið og miðar á hljóðið til að reyna að greina það betur og það allra versta sem ég hef séð í hack movie er þetta seinasta, WTF Á ÞAÐ AÐ SÝNA ? jesús minn almáttugur þessi tíska með hack movies er kominn út í e-ð rugl

Re: Sjúkasta cs mynd

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
sá það einmitt, virkilega sjúkt dót að taka eco round svona Bætt við 12. desember 2009 - 21:57 Ég var ekki að vera með kaldhæðni, þessi frögg eru ógeðsleg og nice að vera í eco og owna það svona

Re: Sjúkasta cs mynd

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
ojj hvað eco fröggin þín eru sick, oj

Re: CONFUSE

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú ekki allt hacklegt og sumt alls ekkert hacklegt. en rampurinn í nuke er verulega spes en svo kannski segir e-ð að ég var beðinn um að speca HLTV af honum fyrir 2 dögum og þá fullyrt að hann svindli oft, veit svo sem ekki sumt er bara alls EKKERT hacklegt

Re: Razer DeathAdder hjálp

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mjög góð mús sko, keypti hana á meðan ég átti MS3 og MS3 er nátturulega legend, þessi er bara svona new age MS3, alveg eins, stór og fittar vel í hönd en er optical og svona

Re: kNv raciv að svindla

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég er reyndar alveg pollrólegur, en byby sagði í öðrum þræði að það nenntu ekki allir að keyra 500km fyrir LANmót, og ég er bara að segja þetta að EF ÞIÐ VILJIÐ fá respect og missa þetta hackorðspor, þá mætiði á LAN, þurfið alls ekki að gera það fyrir mig, hef ekki það gaman af ykkur. En ég sagði þetta bara ef ykkur langar að vera álitnir annað en hackers og online hetjur að mæta einfaldlega á LAN. Og ég veit ekki betur en það hafi verið 2 LÖN seinasta sumar bara, en það skiptir kannski ekki...

Re: RWS - clanbase 20:00

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
músin hjá cryptic er að angra hann e-ð

Re: kNv raciv að svindla

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það er gott þá getiði bara afsannað það sem menn halda. En ekki vera strax að tala um að þú sért á lélegri tölvu en hinir, ef þú getur þetta online á henni er það auðveldara á LANi útaf þar eru allir á sama level hvað varðar ping og ms

Re: kNv raciv að svindla

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Engin að tala við mig ? Þetta er þráður á huga og ég má alveg tjá mig, svo var ég bara að tala við byby, hann þarf ekkert að tala við mig að fyrra bragði .. Var einfaldlega bara að segja ykkur að þið græðið ekkert á því að rífa ykkur og verja ykkur á huga, það er búið að banna þig seinast þegar ég vissi, þú getur annað hvort keypt þér annan account mætt á næsta lan og spilað eins og maður og sannað þig eða hætt að spila. Og hættu að láta eins og ég sé að segja ykkur að taka mín afsökun gilda...

Re: kNv raciv að svindla

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Af hverju mætiði þá ekki á LÖN og gerið þetta ? Og afsökun um vegalengd tek ég ekki gilda, ef þið viljið sanna ykkur mætið á LANmót þó það væri ekki til annars en að sanna að þið getið þetta alveg líka þar … Á meðan lið og spilarar mæta ekki á LANmót og eru svona gjörsamlega fáranlegir online þá sé ég engan tilgang en að trúa því að þeir svindli svona þegar þeim dettur það í hug ..

Re: Mýs?

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mundi mæla með Razer Deathadder sko, svo er MS3 alltaf good shit

Re: top 20 - endurbætt

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
soundar vel sko

Re: reynslu

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
5H eru rosalega góð headphone, ótrúlega þægileg á höfði og soundar gjörsamlega allt!.. Mundi fá mér þau eða Razer Barracuda, en ókosturinn sem ég tel við Razer er stærðin, þoli ekki þessi stóru baugu sem koma ofan við teygjuna eða w/e .. svo er líka smooth as fuck að ferðast með 5H, þú tekur þau bara í sundur í 3 hluta …

Re: óe mx 518

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Frekar bara að Ulpubangsi hafi ALDREI spilað FM án þess að save-a fyrir hvern leik og quita þegar hann tapar og spila aftur..

Re: top 20 listi

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta er bara spurning um hvernig þú og liðið þitt performar undir pressu. Eina sem þarf að segja um þetta allt

Re: top 20 listi

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Í alvöru, mætið á LAN og endið í top12, þá getiði farið að rífast útaf þessu, ykkur munar ekkert um að keyra í 5 tíma til að keppa í CS eina helgi ef ykkur er greinilega ekki sama hvar fólk setur ykkur á svona lista … LÖN telja, þú getur gert það sem þú vilt online, en á lani er þetta eins einfalt og það er, sigur á lani er lögiltasti sigur sem til er og hann telu

Re: top 20 listi

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Basicly bara að nota stigakerfið sem hann setti fram í Greininni sinni sem heitir “Staðan á Íslandi” þar er þetta svart á hvítu út frá LAN árangri og telja svo hann bara áfram eftir þetta Invite Gamer mót, stóra gamer í febrúar, fleiri onlinemót og etc..

Re: top 20 listi

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
erum á leiðinni, bootcamp 11.des fram að stóra Gamer mótinu

Re: hvað heita alir staðirnir í canner?

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þú átt bara að vera í liði sem er með nöfn á allt, í puggum og ef þú ert að flakka með nýjum spilurum alltaf þá auðvitað notiði ekki sömu nöfn, það eru engin föst nöfn á staði, þetta er bara eftir hverju liði sem er og þeir þekkja

Re: LANMÓT 18 DESEMBER - ÍTARLEG FRÉTT

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það tekur mig 5 mín að fá liðið í tölvuna og svona 1-2 kvöldstundir að ná burtu ryðinu, við erum alltaf ready í rugl

Re: LANMÓT 18 DESEMBER - ÍTARLEG FRÉTT

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ax í hóp með eE, coma og Hyper! erum 2 daga að vinna upp form

Re: hey þið cs players athugið !!

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég býst heldur ekki við því að það sé nein tilviljun á röðinni sem þú telur spilarana upp í ;)

Re: glæný ms 3.0 til sölu

í Half-Life fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það heitir Gillette

Re: [AAD] Leiðrétting...

í Half-Life fyrir 15 árum, 3 mánuðum
rofl

Re: [AAD] Leiðrétting...

í Half-Life fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hvað í andskotanum ætlar þú að gera á lani…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok